Spurningalisti -Íbúar og búsetusvæði - íslenska


Þessi spurningalisti er hluti af alþjóðlegu rannsóknarverkefni milli Frakklands (Université de Bretagne Occidentale), Íslands (University Centre of the Westfords) og Quebec (Université Laval). Verkefnið fjallar um samband íbúa við svæðið þar sem þeir búa.

Að svara spurningalistanum tekur um 10 mínútur. Það eru engin röng eða rétt svör, álit þitt er það eina sem máli skiptir. Svör þín eru nafnlaus og ekki verður hægt að auðkenna þig á nokkurn hátt.