Logo Image SKOÐANAKÖNNUN MENNING VIÐ SJÁVARSIÐUNA OG STAÐARVITUND

Skoðanakönnun þessi beinist að  menningu við sjávarsíðuna og tilfinningu til staða. Könnunin er hluti af alþjóðlegum  háskólarannsóknum og er stjórnað af rannsakendum frá Háskóla Bretaskaga Vestra (Université de Bretagne Occidentale), Brest, Frakklandi, ásamt rannsakendum frá Háskólasetri Vestfjarða (Ísland) og Háskólanum í Turku (Finnland) and James Cook háskólanum (Ástralía).
Það er ekkert rétt eða rangt svar í þessari könnun, aðeins þín skoðun skiptir máli. Það tekur hámark 15 mínútur að svara spurningunum. Nafnleyndar verður gætt. Til þess að könnunin sé marktæk er nauðsynlegt að svara öllum spurningunum.

 A note on privacy
This survey is anonymous.
The record of your survey responses does not contain any identifying information about you, unless a specific survey question explicitly asked for it. If you used an identifying token to access this survey, please rest assured that this token will not be stored together with your responses. It is managed in a separate database and will only be updated to indicate whether you did (or did not) complete this survey. There is no way of matching identification tokens with survey responses.